Þjónusta

Við sérhæfum okkur í hönnun og uppsetningu WordPress snjallvefsvæða, markaðssetningu á Netinu og öruggri hýsingu.

Meðal þjónustuþátta má nefna

 • Traust og örugg hýsing
 • Gagnaflutningur
 • Textagerð
 • Uppfærslur (Joomla og WordPress)
 • Samkeppnisgreining
 • Þarfagreining
 • Efnisvinnsla
 • Námskeið
 • Vefumsjón
 • Vefbókhald
 • Öryggisafritun
 • Gagnavistun
 • Greinaskrif
 • Viðmótsprófanir
 • Leitarorðagreining
 • Myndvinnsla

Þjónustusími
Þjónustusíminn okkar er 691-2225 en einnig má senda okkur tölvupóst beint á thjonusta@snjallvefur.is eða nota sambandsformið okkar.

Afgreiðslutími
Þjónustuverið er opið virka daga frá 9:30-17:00, en utan þess tíma er skipulögð neyðarvöktun í síma og tölvupósti.

Útseld vinna og sérforritun
Samið er sérstaklega um öll aukaverk ef þau eru ekki skilgreind tilboði og er kostnaður kr. 9.700 á klst. fyrir hvern útskuldaðan tíma í aukaverkum sem afgreidd eru.