ÞJÓNUSTA

Þjónustukönnun

Ágæti viðskiptavinur.

Til að hjálpa okkur hjá Verkstæði ehf að bæta þjónustu okkar þætti okkur vænt um að þú svaraðir eftirfarandi spurningum. Svör þín verða skráð og notuð til umbóta á þjónustu okkar í framtíðinni. Með fyrirfram þökk fyrir þátttökuna.

Starfsfólk Verkstæðis ehf

Þjónustukönnun

Samskipti

Hversu ánægð/ur varst þú með þær móttökur sem þú fékkst áður en þjónusta var veitt?
Hversu ánægð/ur varst þú með framsetningu og kynningu á þeirri þjónustu sem þú óskaðir eftir?

Þjónusta

Hvernig metur þú þá þjónustu sem þú fékkst? (Þ.e. stóðst áætlaður afhendingartími og kostnaðaráætlun)
Hversu ánægð/ur varst þú með þjónustuna, uppfyllti hún þær kröfur/væntingar sem þú gerðir til hennar?

Starfsfólk

Hvernig myndir þú meta viðmót starfsmanna gagnvart viðskiptavininum?

Heildarmat

Hvernig myndir þú meta þjónustuna í heild?