ÞJÓNUSTA
Þjónustukönnun
Ágæti viðskiptavinur.
Til að hjálpa okkur hjá Verkstæði ehf að bæta þjónustu okkar þætti okkur vænt um að þú svaraðir eftirfarandi spurningum. Svör þín verða skráð og notuð til umbóta á þjónustu okkar í framtíðinni. Með fyrirfram þökk fyrir þátttökuna.
Starfsfólk Verkstæðis ehf