6 október síðastliðinn opnaði vefurinn íslenskt orðanet. Vefurinn er leitarvefur sem á að hjálpa notendum að finna orð við textasmíð. Greint er frá þessu á fréttavef nemenda Háskóla Íslands, student.is.

6 október síðastliðinn opnaði vefurinn íslenskt orðanet. Vefurinn er leitarvefur sem á að hjálpa notendum að finna orð við textasmíð. Greint er frá þessu á fréttavef nemenda Háskóla Íslands, student.is.