actica veitir alhliða markaðsráðgjöf með sérstaka áherslu á stafræna markaðssetningu. Við vinnum með fyrirtækjum í öllum þáttum markaðssetningar nýtum sérfræðiþekkingu fyrirtækja sem stunda markaðsrannsóknir og nýtum í markaðssókn okkar viðskiptavina. actica tekur einnig að sér umsjón með markaðsmálum eða bjóðum markaðsstjóra til leigu til lengri eða skemmri tíma. actica annast:
- Staðfærslu
- Brand manual
- Greiningu markhópa
- Birtingastjórnun
- Auglýsingagerð
- Kynningarefni
- Vefsíðugerð
- Samfélagsmiðla
- Kynningar
actica annast alla þætti markaðsmála en okkar sérhæfing liggur í rafrænni markaðssetningu. Við leggjum áherslu á að búa til góðan grunn með góðum vefsíðum með skýr hlutverk og markmið. Góð vefsíða gerir lítið gagn ef engin heimsækir hana. Við beitum fjölþættum aðferðum við að koma vörum og þjónustu sýnileg á internetinu. Ef þú ert með heimasíðu sem þú vilt að fleiri heimsækir þá erum við með aðferðirnar. Ef þú ert með vörumerki eða fyrirtæki sem ekki hefur sýnileika á internetinu þá náum við sýnileika á netinu.
Lesa meira á www.actica.is