Ódýrt og öflugt
Pakkinn inniheldur létta útgáfu af hinu margverðlaunaða Joomla vefumsjónarkerfi. Það er leikur einn að setja inn myndir, myndbönd, hljóðskrár, pdf og word skjöl svo dæmi sé tekið.
Staðlað útlit
Þessi pakki byggir á stöðluðu útliti og getur þú valið úr 10 möguleikum. Við setjum merki fyrirtækisins í haus og göngum frá valmyndum og þú sérð svo um að seta inn texta og myndir á vefsíðurnar. Þú hefur síðan aðgang að þjónustuborði á opnunartíma alla virka daga.