Ester Ósk Hilmarsdóttir lauk mastersgráðu frá Edinburgh Napier University í útgáfu (e. MSc Publishing) í október 2012. Mastersritgerð hennar fjallaði um kynbundna markaðssetningu barnabókmennta og hlaut nafnið Separate Shelves: Sexism and Gendered Marketing Trends in Children’s Publishing. Notast var við blöndu af eigindlegum rannsóknaraðferðum, lagður spurningalisti fyrir 100 foreldra og viðtöl tekin við útgefendur, bókasala og rithöfunda barnabóka á Íslandi og Bretlandi….
Lesa meira… Strákar gera en stelpur eru: Kynjaskipting og markaðssetning eftir …